Mar 08, 2017 18 50 UTC
This event has now ended:

KS-Deildin 2017 - Fimmgangur

KS-Deildin 2017 - Fimmgangur

Meistaradeild Norðurlands í hestaíþróttum, KS-deildin, verður haldin í ellefta skipti nú í vetur. Mótaröðin fer að venju fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki.

Keppt verður í fimmgangi í kvöld.
More about the event:
For any information or questions please view our FAQ's and support page

FAQ & Support

Show FAQ